Heimtaka – afhending

Birt til upprifjunar

• Afhending – Taka þarf fram ef innleggjandi vill láta senda sér kjötið og hvert. Innleggjandi greiðir kostnað við sendingu. Ef senda á til þriðja aðila bætast 1000 kr án/vsk við hverja sendingu(þennan kostnað greiðir innleggjandi ekki viðtakandi). Afhending á heimtöku verður á 3 til 4 virkum degi frá slátrun milli kl. 10:00 – 12:00 og 13:00 – 14:30 norðast í sláturhúsinu.

Geymslugjald verður sett á þá heimtöku sem ekki er sótt á tilsettum tíma. Geymslugjald fyrir skrokk er kr. 2.947.- pr mánuð í geymslu.

lesa má meira um heimtökureglur/framkvæmd hér